Stál Og Hnífur

Þegar ég vaknaði um morguninn
Er þú komst inn til mín
Hörund þitt eins og silki
Andlitið eins og postulín

Við bryggjuna bátur vaggar hljótt
Í nótt mun ég deyja
Mig dreymdi dauðinn sagði komdu fljótt
Það er svo margt sem ég ætla þér að segja

Ef ég drukkna, drukkna í nótt
Ef þeir mig finna
Þú getur komið og mig sótt
Þá vil ég á það minna

Stál og hnífur er merki mitt
Merki farandverkamanna
Þitt var mitt og mitt var þitt
Meðan ég bjó á meðal manna

Curiosités sur la chanson Stál Og Hnífur de Bubbi Morthens

Quand la chanson “Stál Og Hnífur” a-t-elle été lancée par Bubbi Morthens?
La chanson Stál Og Hnífur a été lancée en 1980, sur l’album “Ísbjarnablús”.

Chansons les plus populaires [artist_preposition] Bubbi Morthens

Autres artistes de