Umbúðir

Lífið er leikur
Dauðinn er dáinn
Eilíf æska
Ímynd ofar
Öllu á oddinn
Grafin gæska
Umbúðir
Ekkert nema umbúðir
Og ekkert innihald

Totta tímann
Sleikja sæta
Kuldi og kal
Tíska telur
Útlit inni
Vonlaust val
Allt eða ekkert
Rýta ríkir
Bros á bak
Fötin fela
Hrátt holdið
Skríður skar

Curiosités sur la chanson Umbúðir de Bubbi Morthens

Quand la chanson “Umbúðir” a-t-elle été lancée par Bubbi Morthens?
La chanson Umbúðir a été lancée en 2001, sur l’album “Nýbúinn”.

Chansons les plus populaires [artist_preposition] Bubbi Morthens

Autres artistes de