Odin's Sacrifice

Veit hún Heimdallar
hljóð um fólgið
undir heiðvönum
helgum baðmi;
á sér hún ausast
aurgum fossi
af veði Valföðurs.
Vituð ér enn eða hvað?


Ein sat hún úti
þá er inn aldni kom
yggjungur ása
og í augu leit:
Hvers fregnið mig?
Hví freistið mín?
Allt veit eg, Óðinn,
hvar þú auga falt,
í inum mæra
Mímisbrunni.
Drekkur mjöð Mímir
morgun hverjan
af veði Valföðurs.
Vituð ér enn eða hvað?


Valdi henni Herföður
hringa og men,
fékk spjöll spakleg
og spá ganda,
sá hún vítt og um vítt
um veröld hverja.


Sá hún valkyrjur
vítt um komnar,
görvar að ríða
til Goðþjóðar;
Skuld hélt skildi,
en Skögul önnur,
Gunnur, Hildur, Göndul
og Geirskögul.
Nú eru taldar
nönnur Herjans,
görvar að ríða
grund valkyrjur

Chansons les plus populaires [artist_preposition] Fortíð

Autres artistes de