Komdu með

Högni Egilsson, Stephan Stephensen

Nu
meðan kolsvart myrkrið bólgnar og
brennur upp

Pionér! Komdu með!

Nu
meðan niðdimm hvelfingin kafnar og
blánar öll

Pionér! Komdu með!

Grjót möl og drauma
grjót möl og drauma
grjót möl og drauma
dragið okkur fram
dragið grjót möl og drauma
grjót möl og okkur fram!

Sláðu á strengi
sláðu á strengi
sláðu á strengi
strengi svo syngi þeir
hljómi hátt hátt hátt!
dragið kjöt fisk og konur
kjöt fisk og okkur fram!

Grjót möl og drauma
grjót möl og drauma
grjót möl og drauma
dragið okkur fram!

Pionér! Komdu með!

Curiosités sur la chanson Komdu með de HOGNI

Quand la chanson “Komdu með” a-t-elle été lancée par HOGNI?
La chanson Komdu með a été lancée en 2017, sur l’album “Two Trains”.
Qui a composé la chanson “Komdu með” de HOGNI?
La chanson “Komdu með” de HOGNI a été composée par Högni Egilsson, Stephan Stephensen.

Chansons les plus populaires [artist_preposition] HOGNI

Autres artistes de Scandinavian pop rock