Bíum Bíum Bambaló [From Angels of the Universe]

GEORG HOLM, JON ARNASON, JON THOR BIRGISSON, KJARTAN SVEINSSON, ORRI PALL DYRASON

Bíum bíum bambaló,
Bambaló og dillidillidó
Vini mínum vagga ég í ró
En úti biður andlit á glugga

Þegar fjöllin fimbulhá
fylla brjóst þitt heitri þrá,
Leika skal ég langspil á
Það mun þinn hugan hugga

Bíum bíum bambaló,
Bambaló og dillidillidó
Vini mínum vagga ég í ró
En úti biður andlit á glugga

Þegar veður geisa grimm,
Grúfir yfir hríðin dimm,
Kveiki ég á kertum fimm,
Burt flæmi skammdegisskugga

Curiosités sur la chanson Bíum Bíum Bambaló [From Angels of the Universe] de Sigur Rós

Quand la chanson “Bíum Bíum Bambaló [From Angels of the Universe]” a-t-elle été lancée par Sigur Rós?
La chanson Bíum Bíum Bambaló [From Angels of the Universe] a été lancée en 2006, sur l’album “Ný batterí”.
Qui a composé la chanson “Bíum Bíum Bambaló [From Angels of the Universe]” de Sigur Rós?
La chanson “Bíum Bíum Bambaló [From Angels of the Universe]” de Sigur Rós a été composée par GEORG HOLM, JON ARNASON, JON THOR BIRGISSON, KJARTAN SVEINSSON, ORRI PALL DYRASON.

Chansons les plus populaires [artist_preposition] Sigur Rós

Autres artistes de Post-rock