Steinn

Djúpt í klettinum var hús
Í horni hússins var arinn
Í arninum var aska
Við öskuna var brenni
Við brennið var bekkur
Fyir framan bekkinn var borð
Við brún borðsins var stóll
Á stólnum hékk jakki
Í jakkanum var vasi
Í vasanum var steinn
Pétur tók steininn
Fór með hann út
Og setti hann við rætur klettsins

Curiosités sur la chanson Steinn de Yann Tiersen

Quand la chanson “Steinn” a-t-elle été lancée par Yann Tiersen?
La chanson Steinn a été lancée en 2014, sur l’album “Infinity”.

Chansons les plus populaires [artist_preposition] Yann Tiersen

Autres artistes de Instrumental