Fusi Hreindyr

Fyrir ofan vatnajökul
ekki langt frá ódáðahraun
þar a fúsi hreindýr heima
þar ferðast hann á laun
hann fúsi hreindýr syngur
við fossanið og kvak
hann leikur sér hjá læknum
lengst inn við fjallabak

Húllum hæ, húllum hæ
fúsi hreindýr syngur æ
þegar klukkan slær - einn takk þrír

Þa er hann ekki seinn
þa er hann ekki seinn
þa er hann ekki seinn á sér
að stinga sér í volgan hver

Þa vill hann tala við geir
þa vill hann tala við geir
þa vill hann tala við geir um það
hve gaman sé a þessum stað

Nú eru góð ráð dýr
eru góð ráð dýr
eru góð ráð dýr af þvi
hann fúsi vill fara í sumarfrí

Nú er hann fúsi stór
er hann fúsi stór
er hann fúsi stærsta dýr
sem ekur um í fjórða gír

Curiosités sur la chanson Fusi Hreindyr de Björk

Quand la chanson “Fusi Hreindyr” a-t-elle été lancée par Björk?
La chanson Fusi Hreindyr a été lancée en 1977, sur l’album “Björk”.

Chansons les plus populaires [artist_preposition] Björk

Autres artistes de Alternatif