Vor Í Vaglaskógi

Jónas Jónasson / Kristiján Frá Djúpalæk

Kvöldið er okkar og vor um Vaglaskóg
Við skulum tjalda í grænum berjamó
Leiddu mig vinur í lundinn frá í gær
Lindin þar niðar og birkihríslan grær

Leikur í ljósum
Lokkum og angandi rósum
Leikur í ljósum
Lokkum hinn fagnandi blær

Daggperlur glitra, um dalinn færist ró
Draumar þess rætast, sem gistir Vaglaskóg
Kveldrauðu skini á krækilyngið slær
Kyrrðin er friðandi, mild og angurvær

Leikur í ljósum
Lokkum og angandi rósum
Leikur í ljósum
Lokkum hinn þaggandi blær

Curiosités sur la chanson Vor Í Vaglaskógi de Kaleo

Sur quels albums la chanson “Vor Í Vaglaskógi” a-t-elle été lancée par Kaleo?
Kaleo a lancé la chanson sur les albums “Kaleo” en 2013 et “A / B” en 2016.
Qui a composé la chanson “Vor Í Vaglaskógi” de Kaleo?
La chanson “Vor Í Vaglaskógi” de Kaleo a été composée par Jónas Jónasson et Kristiján Frá Djúpalæk.

Chansons les plus populaires [artist_preposition] Kaleo

Autres artistes de Indefinido