Draumaland

Einar Jakob Johannsson, Elvar Guoberg Eiriksson, Friorik Orn Emilsson, Helgi Hjaltason, Hergeir Grimsson, Magnus Oder Einarsson, Richard Saepor Sigurosson, Por Sverrisson, Porir Geir

Í blíðasta blæ
ber mig út til þín
yfir hafið unaðsblátt
ástin mín

er dagstjarnan dýr
úr djúpinu rís
þýtur hugur hálfa leið
heilladís

það fylgir mér fugl
á ferð er hann einn
lítill,fagur,loftið sker
ljós og hreinn

ég fagnaði þér
og frelsisins naut
og gleðin var djúp
og geigur á braut

ég fagnaði þér
í friði og sátt
öll þessi fegurð
átti sinn þátt

í blíðasta blæ
ber mig upp í sand
dulúð vafið dylst þar mitt
draumaland

ég fagnaði þér
og faðmaði þig
fann hvernig elskan
flæddi um mig

ég fagnaði þér
við fundum hér skjól
og leiddumst í lundinn
er lækkaði sól

Curiosités sur la chanson Draumaland de Hjálmar

Qui a composé la chanson “Draumaland” de Hjálmar?
La chanson “Draumaland” de Hjálmar a été composée par Einar Jakob Johannsson, Elvar Guoberg Eiriksson, Friorik Orn Emilsson, Helgi Hjaltason, Hergeir Grimsson, Magnus Oder Einarsson, Richard Saepor Sigurosson, Por Sverrisson, Porir Geir.

Chansons les plus populaires [artist_preposition] Hjálmar

Autres artistes de Reggae music